Afmælið hans Helga

 

 

 

 

 

 

 

Gleði og gaman,

Ég vill þakka Helga Lax fyrir afmælið hans í gær, það var magnað :D

Ofan á alla vitleysu þá var mér hleypt inní leyndarmál Íslenska draumsins frá tveimur aðilum, verð að segja að mér lýst vel á hann. En kvöldið var fróðlegt, byrjað var á að snæða á Horninu, svo haldið heim til Helga og Beggu, þar fór fram falleg kvöldstund með ótrúlegu magni af öli og fallegu fólki, góð blanda, mæli með henni. Svo var haldið í bæinn, sökum óþolinnmæði hjá mér var haldið á dillon, langt síðan ég hef farið þangað var að sögn aðspurða rosa fjör, tókum Iron Maiden á þetta og læti svo, endaði svo á Gauknum.

En ég vaknaði meira veikur en áður og er ekki að nenna því og hef stofnað grúppuna Hópur gegn kvefi á facebook.

ps. Myndir frá afmælinu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef mikinn áhuga á að komast í þessa anti-kvefgrúppu. Hata þetta kvef. ;)

Kristín 18.2.2008 kl. 14:49

2 Smámynd: Kristján S. Einarsson

já, endilega join up, gallinn er að þetta var nú samt bara í kollinum á mér

Kristján S. Einarsson, 18.2.2008 kl. 19:27

3 identicon

ég þekki ekkert af þessu fólki, kannast ekkert við staðin og afmælisbarnið en engu að síður skemmtileg færsla...skoðaði meira að segja myndirnar hehe

...hvernig kemst ég í þessa grúppu? ég er með kvef!!

ólsan

ólsan 24.2.2008 kl. 12:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband